fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
433

Óli Stefán veit ekki hvort hann haldi áfram með Grindavík

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 30. september 2017 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óli Stefán Flóventsson þjálfari Grindavíkur veit ekki hvort hann haldi áfram sem þjálfari liðsins.

Sögur eru á kreiki um að Óli láti af störfum á næstu dögum.

Hann stýrði Grindavík i Pepsi deild karla í sumar þar sem liðið endaði í 5. sæti deildarinnar

,,Ég vil segja það, ég vil klára minn samning. Þetta hefur verið erfitt tímabil,“ sagði Óli.

,,Ég er einn í Grindavík, fjölskyldan er á Hornafirði. Ég hlakka til að komast í frí. Það eru margir hlutir sem snúa að þessu, ég veit ekki hvort þetta var minn síðasti leikur.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir
433Sport
Í gær

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“
433Sport
Í gær

Van Dijk fékk svakalega launahækkun

Van Dijk fékk svakalega launahækkun
433Sport
Í gær

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið