fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433

Myndband: Víkingur stóð heiðursvörð fyrir Val

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 30. september 2017 14:01

Einar Karl lengst til vinstri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur tekur á móti bikarnum fyrir sigurinn í Pepsi deild karla klukkan 14:00 í dag.

Valur vann deildina þegar tvær umferðir voru eftir af mótinu.

Víkingur siglir um miðja deild og því er lítið undir.

Fyrir leik stóð Víkingur heiðursvörð fyrir Valsara en þetta er falleg hefð þegar lið er orðið meistari fyrir síðasta leik.

Mikil umræða skapaðist þegar Stjarnan gerði þetta ekki fyrir Val á Stjörnuvellinum.

Myndband af þessu er hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Er að fá verulega launahækkun hjá Arsenal

Er að fá verulega launahækkun hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Real Madrid telur sig í góðri stöðu þrátt fyrir áhuga United

Real Madrid telur sig í góðri stöðu þrátt fyrir áhuga United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eyþór Wöhler og KR rifta samningi

Eyþór Wöhler og KR rifta samningi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Samþykkt að breyta reglum eftir dóm á dögunum – Kemur í veg fyrir óeðlilega samninga

Samþykkt að breyta reglum eftir dóm á dögunum – Kemur í veg fyrir óeðlilega samninga
433Sport
Í gær

Breiðablik borgar um 15 milljónir fyrir Óla Val

Breiðablik borgar um 15 milljónir fyrir Óla Val