fbpx
Laugardagur 01.mars 2025
433

Heimir: Meiri læti í Tyrklandi en þegar synirnir slást heima

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 28. september 2017 14:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson hefur valið 25 leikmenn í hóp sinn fyrir komandi leiki í undankeppni HM.

Liðið heimsækir Tyrkland í undankeppni HM á föstudag í næstu viku og á mánudeginum eftir það er heimaleikur gegn Kósóvó.

Meira.
Smelltu hér til að sjá hópinn

Liðið er í frábæri stöðu fyrir síðustu tvo leikina í riðlinum um að komast á Heimsmeistaramótið í Rússlandi.

Vinni liðið báða leiki sína er ljóst að liðið kemst hið minnsta í umspil um sæti í Rússlandi, fjögur stig duga þó.

Viðtal við Heimi er í heild hér að ofan og neðan

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikmenn United reiðir út í Amorim en þora ekki að ræða við hann

Leikmenn United reiðir út í Amorim en þora ekki að ræða við hann
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Skellir fram samæriskenningu um Bonnie Blue – Telur hana vera að vinna fyrir Zelenskyy

Skellir fram samæriskenningu um Bonnie Blue – Telur hana vera að vinna fyrir Zelenskyy
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íslenskur landsliðsmaður í fótbolta ætlaði að berja öfluga blaðamanninn – „Það fauk í hann“

Íslenskur landsliðsmaður í fótbolta ætlaði að berja öfluga blaðamanninn – „Það fauk í hann“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Völdu kynþokkafyllsta knattspyrnumann í heimi – Valið kemur á óvart

Völdu kynþokkafyllsta knattspyrnumann í heimi – Valið kemur á óvart