fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024
433

Georg Bjarnason: Ég skori ekki oft þannig að þetta var geggjað

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. september 2017 19:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Mér fannst við vera búnir að vera betri í leiknum og það var extra sætt að klára þetta í lokin,“ sagði Georg Bjarnason, fyrirliði Víkinga eftir 2-1 sigur liðsins á Fylki í úrslitum Bikarsins í 2. flokki karla í dag.

Það var Benedikt Daríus Garðarsson sem kom Fylki yfir um miðjan fyrri hálfleikinn en þeir Georg Bjarnason og Þórir Rafn Þórisson tryggðu Víkingi sigur með mörkum undir lok leiksins.

„Í fyrri hálfleik var leikurinn lokaður og við vorum mikið í löngum boltum en mér fannst baráttan hjá okkur meiri í dag og það skilaði sér.“

„Það tók sinn tíma að jafna sig á markinu sem við fengum á okkur en við erum búnir að gera þetta í öllum bikarleikjunum í sumar og við þekkjum þetta og gefumst aldrei upp.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eiður og Vicente í KR
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum undrabarnið hætti í atvinnumennsku til að vinna fyrir pósthúsið – ,,Það er lúxuslífið“

Fyrrum undrabarnið hætti í atvinnumennsku til að vinna fyrir pósthúsið – ,,Það er lúxuslífið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir að hann fái ekki nógu mikið hrós frá stuðningsmönnum Englands – Betri en Rooney og Kane

Segir að hann fái ekki nógu mikið hrós frá stuðningsmönnum Englands – Betri en Rooney og Kane
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Jafntefli í fyrsta leik Amorim

England: Jafntefli í fyrsta leik Amorim
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United í fyrsta leik Amorim – Hojlund og Mainoo á bekknum

Byrjunarlið Manchester United í fyrsta leik Amorim – Hojlund og Mainoo á bekknum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Var um kyrrt þrátt fyrir árás Putin á Úkraínu – ,,Ég ætla ekki að forða mér burt“

Var um kyrrt þrátt fyrir árás Putin á Úkraínu – ,,Ég ætla ekki að forða mér burt“