fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433

Willum: Menn voru að selja sig

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 24. september 2017 16:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, viðurkennir að það sé svekkjandi að hafa ekki unnið Fjölni í dag. Ljóst er að KR á ekki lengur möguleika á Evrópusæti.

,,Við ætluðum svo sannarlega að spila okkur upp í úrslitaleik í lokaumferð og við gerðum allt hér í dag til þess og mér fannst KR liðið spila feikilega vel,“ sagði Willum.

,,Þetta var fjörugur leikur or mörk verða nú oftast fyrir einhver mistök einvers staðar. Fjölnismenn skora tvö góð mörk og koma á okkur af afli þegar þeir lentu undir og ná að jafna.“

,,Við vorum full ákafir í því að halda, sérstaklega í seinna markinu, menn voru að selja sig svolítið í því marki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 7 klukkutímum

Grótta fær tvo leikmenn sem koma frá KR og Fram

Grótta fær tvo leikmenn sem koma frá KR og Fram
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Velta fyrir sér vali Arnars á tengdasyni tvíburabróður síns

Velta fyrir sér vali Arnars á tengdasyni tvíburabróður síns
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skilaboð um dómarann á boltanum hans Bruno vekja kátínu

Skilaboð um dómarann á boltanum hans Bruno vekja kátínu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brjáluð í beinni yfir þeim ummælum sem Sir Jim Ratcliffe lét falla um konurnar í vikunni

Brjáluð í beinni yfir þeim ummælum sem Sir Jim Ratcliffe lét falla um konurnar í vikunni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Var Maradona í raun og veru myrtur?

Var Maradona í raun og veru myrtur?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Undanúrslit Lengjubikarsins hefjast í kvöld – Aðeins lið úr Reykjavík sem komust áfram

Undanúrslit Lengjubikarsins hefjast í kvöld – Aðeins lið úr Reykjavík sem komust áfram