fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2024
433

Milos: Ég veit þetta hljómar eins og væl

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 24. september 2017 16:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Milos Milojevic, þjálfari Breiðabliks, viðurkennir að það sé léttir að vera búinn að tryggja sæti sitt í Pepsi-deildinni eftir 3-2 sigur á ÍBV.

,,Það er léttir að tryggja sætið í deildinni. Mér fannst leikurinn ekki öðruvísi en margir aðrir í sumar,“ sagði Milos.

,,Í dag þá duttu hlutir fyrir okkur í teignum. Varnarleikurinn var góður á köflum og í heildina góður en mörkin þeirra komu úr engu. Við gáfum þeim það, við ákváðum að gefa þeim jólagjöf fyrr á þessu ári.“

,,Að sjálfsögðu er skylda fyrir okkur að vera í deild þeirra bestu en hvernig sumarið þróaðist hjá okkur á þessu ári þá eigum við að vera ánægðir.“

,,Ég vil ekki nota það sem afsökun en ég verð að viðurkenna það að Höskuldur er einn sá besti sem ég hef þjálfað og það er mikill missir að missa hann.“

,,Oliver var sterkur í hópnum. Ég veit að það hljómar eins og væl, maður í manns stað en það eru ekki mörg lið sem gætu púllað það og halda samt góðri spilamennsku og frammistöðu.“

Nánar er rætt við Milos hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vilja gera leikmann Liverpool að þeim dýrasta í sögunni – Slot talað afar vel um hann

Vilja gera leikmann Liverpool að þeim dýrasta í sögunni – Slot talað afar vel um hann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eiginkona Arons Einars tjáir sig um framtíðina

Eiginkona Arons Einars tjáir sig um framtíðina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjaldan séð jafn eigingjarna framkomu á ævinni: Skýtur föstum skotum á Ronaldo – ,,Allir nema hann“

Sjaldan séð jafn eigingjarna framkomu á ævinni: Skýtur föstum skotum á Ronaldo – ,,Allir nema hann“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Forsetinn og sonur hans handteknir eftir úrslitaleikinn

Forsetinn og sonur hans handteknir eftir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kompany ekkert að grínast á leikmannamarkaðnum – Tveir mjög spennandi á blaði

Kompany ekkert að grínast á leikmannamarkaðnum – Tveir mjög spennandi á blaði
433Sport
Í gær

Er til í að skoða það að fá Davíð aftur í Breiðablik

Er til í að skoða það að fá Davíð aftur í Breiðablik