fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Logi: Ég mun hvetja þá til að standa heiðursvörð

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 24. september 2017 16:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Logi Ólafsson, þjálfari Víkings R, viðurkennir að liðið hafi oft spilað betur en í dag í markalausu jafntefli gegn ÍA.

,,Það var lítið í spilunum en við vildum auðvitað vinna leikinn til að koma okkur ofar í töflunni,“ sagði Logi.

,,Skagamenn áttu kannski fleiri færi en við en við hefðum getað stolið þessu í lokin. Það er frekar súrt að ná ekki að vinna leikinn. Loksins höldum við hreinu.“

,,Við vildum vinna leikinn og ætluðum að beita sömu taktík og að undanförnu.“

,,Ég mun gera það já,“ sagði Logi spurður út í það hvort að hann myndi hvetja sína menn til að standa heiðursvörð í lokaumferðinni gegn Val.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“
433Sport
Í gær

England: Liverpool einum sigri frá titlinum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals