fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Baldur Sig: Vil nýta tækifærið og óska Val til hamingju

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 24. september 2017 16:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Baldur Sigurðsson, leikmaður Stjörnunnar, óskaði Valsmönnum til hamingju með titilinn í dag eftir 2-1 tap gegn nýkrýndum Íslandsmeisturum.

,,Ég vil nýta tækifærið og óska Val til hamingju með titilinn, þeir eru vel að því komnir,“ sagði Baldur.

,,Valsararnir voru búnir að vinna titilinn þá var Evrópusætið næsta markmið og það hófst í dag þó að við höfðum ekki tryggt það sjálfir.“

,,Það var skemmtilegt að spila leikinn í dag, það er ótrúlegt að við höfum ekki náð að setja hann fyrr eða klára leikinn í fyrri hálfleik.“

Nánar er rætt við Baldur hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson