fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024
433

Freyr: Þjálfari Færeyja sagði við mig að hann hefði aldrei lent í öðru eins

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. september 2017 21:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég er bara mjög sáttur, þetta var góður sigur í kvöld á móti lakari andstæðingi en við stóðumst prófið vel í kvöld fannst mér,“ sagði Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska landsliðsins eftir 8-0 sigur liðsins á Færeyjum í kvöld.

Það voru þær Elín Metta Jensen, Gunnhildur Yrsa Sigurðardóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir, Fanndís Friðriksdóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir sem skoruðu mörk Íslands í leiknum.

„Ég bað stelpurnar um að spila ákveðnar leiðir sóknarlega og mér fannst við gera það vel. Varnarlega var planið bara að ráðast á þær um leið og við töpuðum honum og pressa þær í kaf. Þjálfari Færeyja sagði við mig að þær hefðu aldrei lent í öðru eins. Auðvitað hafa þær ekki sömu færni og önnur lið en þetta var gert vel hjá okkur fannst mér.“

„Ég ætla að velja vel hluti sem við getum nýtt okkur eftir þennan leik og það sem ég ætla að gera núna er að fara yfir það sem við gerðum. Ef við náum stigi út í Þýskalandi þá væri það hrikalega vel gert. Draumurinn er að vera með örlögin í okkar höndum.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skoraði kannski fallegasta sjálfsmark sögunnar um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Skoraði kannski fallegasta sjálfsmark sögunnar um helgina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sat fyrir aftan Amorim í gær – Uppljóstrar því hvaða tveir leikmenn fóru í taugarnar á honum

Sat fyrir aftan Amorim í gær – Uppljóstrar því hvaða tveir leikmenn fóru í taugarnar á honum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ný ummæli Salah um framtíð sína hjá Liverpool vekja mikla athygli

Ný ummæli Salah um framtíð sína hjá Liverpool vekja mikla athygli
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fullyrðir að Gylfi sé ekki að ýta á það að fara frá Val

Fullyrðir að Gylfi sé ekki að ýta á það að fara frá Val
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Eiður og Vicente í KR
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fær lítið sem ekkert að spila en er gríðarlega mikilvægur – ,,Einn besti liðsfélagi sem ég hef átt“

Fær lítið sem ekkert að spila en er gríðarlega mikilvægur – ,,Einn besti liðsfélagi sem ég hef átt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allar líkur á að nýir eigendur hringi í Moyes

Allar líkur á að nýir eigendur hringi í Moyes
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Ekki gerst í heil 18 ár
433Sport
Í gær

Birkir Valur og Bragi Karl í FH

Birkir Valur og Bragi Karl í FH
433Sport
Í gær

Segir að hann fái ekki nógu mikið hrós frá stuðningsmönnum Englands – Betri en Rooney og Kane

Segir að hann fái ekki nógu mikið hrós frá stuðningsmönnum Englands – Betri en Rooney og Kane