fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024
433

Elín Metta: Færeyjar gætu alveg plummað sig í Pepsi-deildinni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. september 2017 21:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Mér fannst við leysa þetta verkefni bara vel í dag,“ sagði Elín Metta Jensen, framherji íslenska landsliðsins eftir 8-0 sigur liðsins á Færeyjum í kvöld.

Það voru þær Elín Metta Jensen, Gunnhildur Yrsa Sigurðardóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir, Fanndís Friðriksdóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir sem skoruðu mörk Íslands í leiknum.

„Það voru fínir leikmenn þarna og ég vil ekki tala illa um Færeyjar og ég hugsa að þær gætu alveg plummað sig vel í Pepsi-deildinni. Það er öðruvísi að spila þegar lið liggja svona mikið tilbaka en við héldum skipulagi og gerðum það sem þjálfarinn bað okkur um að gera í dag.“

„Mér líður mjög vel fremst á vellinum. Ég hef vaxið mikið í þessari stöðu með félagsliði mínu og það var frábært að fá tækifæri til þess að spila þarna með landsliðinu í kvöld. Mér finnst ég sjaldan hafa spilað jafn vel í sumar og alltaf gott þegar að maður er að bæta sig.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eiður og Vicente í KR
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum undrabarnið hætti í atvinnumennsku til að vinna fyrir pósthúsið – ,,Það er lúxuslífið“

Fyrrum undrabarnið hætti í atvinnumennsku til að vinna fyrir pósthúsið – ,,Það er lúxuslífið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir að hann fái ekki nógu mikið hrós frá stuðningsmönnum Englands – Betri en Rooney og Kane

Segir að hann fái ekki nógu mikið hrós frá stuðningsmönnum Englands – Betri en Rooney og Kane
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Jafntefli í fyrsta leik Amorim

England: Jafntefli í fyrsta leik Amorim
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United í fyrsta leik Amorim – Hojlund og Mainoo á bekknum

Byrjunarlið Manchester United í fyrsta leik Amorim – Hojlund og Mainoo á bekknum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Var um kyrrt þrátt fyrir árás Putin á Úkraínu – ,,Ég ætla ekki að forða mér burt“

Var um kyrrt þrátt fyrir árás Putin á Úkraínu – ,,Ég ætla ekki að forða mér burt“