fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Willum: Ég skil ekki ákvörðun dómarans

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 17. september 2017 18:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, var hundfúll með að fá ekki stigin þrjú í kvöld er liðið mætti KA.

Markalaust jafntefli var niðurstaðan en KR virtist hafa tryggt sér sigurinn undir lokin en markið dæmt af.

,,Ég sé bara frábært skot frá Tobiasi og hreint sjónarhorn hjá markverði og hann nær honum ekki. Ég skil ekki ákvörðun dómarans,“ sagði Willum.

,,Þeir komu hér augljóslega, lágu til baka og ætluðu að verja markið sitt. Þetta er líkamlega sterkt lið og þeir beittu þeim styrk. Þeir gáfu tóninn með því að sparka okkar öfluga sóknarmann út úr leiknun snemma. Bara árás.“

,,Við höndluðum það vel og héldum boltanum vel og byggðum upp fínar sóknir. Stundum þarf að halda einbeitingu og sýna þolinmæði sem við gerðum vel svo klárum við þetta með marki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Neitar að staðfesta framlengingu á samningnum

Neitar að staðfesta framlengingu á samningnum
433Sport
Í gær

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár
433Sport
Í gær

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“
433Sport
Í gær

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni