fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Orri Sigurður: Ekki alveg nógu sáttir með spilamennskuna í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 17. september 2017 21:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orri Sigurður Ómarsson, leikmaður Vals, var að vonum sáttur í kvöld eftir 4-1 sigur liðsins á Fjölni. Valur fagnar Íslandsmeistaratitlinum í kvöld.

,,Þetta er klárlega verðskuldað. Við erum langbesta liðið á þessu landi,“ sagði Orri Sigurður.

,,Við erum ekki alveg nógu sáttir með spilamennskuna í sumar, mér finnst við hafa spilað betri og skemmtilegri fótbolta síðustu tvö ár.“

,,Núna var það vörnin sem hélt. Við fórum mikið í það í undirbúningstímabilinu og það virkaði svo sannarlega núna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“
433Sport
Í gær

England: Liverpool einum sigri frá titlinum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals