fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Helgi: Margir sopið hveljur yfir því að Fylkir sé að ráða reynslulausan mann

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 16. september 2017 16:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Sigurðsson, þjálfari Fylkis, var að vonum í skýjunum í dag eftir 6-0 sigur liðsins á Haukum. Fylkismenn tryggðu sæti sitt í Pepsi-deildinni með sigrinum.

,,Strákarnir sýndu það í dag að þeir vilja þetta. Þeir ætluðu sér að vinna þennan leik. Fyrsta markmiði náð, við erum komnir upp en markmið tvö er að vinna þessa deild,“ sagði Helgi.

,,Við vitum það að þetta verður ekki létt í næstu viku en við ætlum að vinna okkar leik og sjáum hvað gerist annars staðar.“

,,Þessi leikur hefði getað farið í tveggja stafa tölu hefði það ekki verið fyrir markmanninn hjá þeim í lokin.“

,,Það hafa allir verið að óska okkur til hamingju í vikunni en til hamingju með hvað? Við vorum ekki 100 prósent með þetta.“

,,Það er frábært að fá svona stórt starf. Það hafa örugglega margir sopið hveljur yfir því að Fylkir sé að taka reynslulausan mann í þetta!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sást á stóra skjánum og stuðningsmenn bauluðu – Sjáðu viðbrögðin

Sást á stóra skjánum og stuðningsmenn bauluðu – Sjáðu viðbrögðin
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“
433Sport
Í gær

Sagðir neita að vinna með þeim umdeilda vegna heimilisofbeldis: Þvertekur fyrir sögusagnirnar – ,,Getiði ímyndað ykkur?“

Sagðir neita að vinna með þeim umdeilda vegna heimilisofbeldis: Þvertekur fyrir sögusagnirnar – ,,Getiði ímyndað ykkur?“
433Sport
Í gær

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi
433Sport
Í gær

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Mjög óvænt nafn gæti tekið við af De Bruyne í sumar

Mjög óvænt nafn gæti tekið við af De Bruyne í sumar