fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
433

Glódís: Erum búnar að losa okkur við EM

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 16. september 2017 12:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glódís Perla Viggósdóttir, segir að leikmenn íslenska kvennalandsliðsins séu búnar að hrista vonbrigðin á EM í sumar úr sér.

Ísland hefur leik í undankeppni HM á mánudaginn er liðið fær Færeyjar í heimsókn á Laugardalsvöll.

,,Við erum búnar að losa okkur við EM og ætlum að horfa fram á við og erum spenntar fyrir verkefninu á mánudaginn,“ sagði Glódís.

,,Þetta er frábært verkefni fyrir okkur akkúrat núna. Það mun reyna á okkur andlega og við og við fáum að spila þar sem við stöndum fyrir og fyrir okkur og erum ótrúlega spenntar.“

,,Við ætlum að vera þolinmóðar og spila okkar leik og þá munu mörkin detta inn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vilja Hojlund en United myndi tapa gríðarlega á viðskiptunum

Vilja Hojlund en United myndi tapa gríðarlega á viðskiptunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ten Hag skýtur á Ronaldo og aðrar fyrrum stjörnur United – „Þessari kynslóð finnst svona lagað móðgandi“

Ten Hag skýtur á Ronaldo og aðrar fyrrum stjörnur United – „Þessari kynslóð finnst svona lagað móðgandi“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tilkynna andlát 19 ára drengs – Naut vinsælda og virðingar meðal allra

Tilkynna andlát 19 ára drengs – Naut vinsælda og virðingar meðal allra
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slot í tveggja leikja bann og þarf að borga rúmar 12 milljónir í sekt

Slot í tveggja leikja bann og þarf að borga rúmar 12 milljónir í sekt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Amorim viðurkennir að þetta skipti miklu máli í ljósi gengisins

Amorim viðurkennir að þetta skipti miklu máli í ljósi gengisins
433Sport
Í gær

Vonast eftir tilboði frá City og er til í að vera í aukahlutverki

Vonast eftir tilboði frá City og er til í að vera í aukahlutverki
433Sport
Í gær

Áhugverð tölfræði Liverpool – Gerðist í fyrsta sinn í yfir 20 ár

Áhugverð tölfræði Liverpool – Gerðist í fyrsta sinn í yfir 20 ár