fbpx
Laugardagur 15.mars 2025
433

Willum: Alvöru íþróttamenn vilja komast í næsta leik sem fyrst

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. september 2017 19:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, var ánægður með sína menn í kvöld eftir 3-1 sigur á Blikum í Kópavogi.

,,Þetta var fjörugur og kröftugur leikur. Við byrjuðum mjög vel og vorum staðráðnir í að svara mjög vondum leik síðast,“ sagði Willum.

,,Alvöru íþróttamenn vilja komast í næsta leik sem fyrst og mér fannst við svara kallinu í dag. Okkur langar í Evrópusæti og erum ekki tilbúnir að gefa það frá okkur.“

,,Við fengum á okkur mark snemma í seinni hálfleik og það setti aðeins hroll í okkur og þá byrjuðu menn að passa sig meira.“

,,Á móti kemur þá sló þetta okkur ekki út af laginu og við sigldum þessu heim.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gríðarlega spenntur að fylgjast með Elmari Kára í deild þeirra bestu

Gríðarlega spenntur að fylgjast með Elmari Kára í deild þeirra bestu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stór ensk blöð vitna í „ummæli“ Alberts sem hann lét aldrei falla – „Galið“

Stór ensk blöð vitna í „ummæli“ Alberts sem hann lét aldrei falla – „Galið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mosfellingar gætu bætt við sig leikmanni fyrir mót

Mosfellingar gætu bætt við sig leikmanni fyrir mót
433
Í gær

Grótta fær tvo leikmenn sem koma frá KR og Fram

Grótta fær tvo leikmenn sem koma frá KR og Fram
433Sport
Í gær

Velta fyrir sér vali Arnars á tengdasyni tvíburabróður síns

Velta fyrir sér vali Arnars á tengdasyni tvíburabróður síns
433Sport
Í gær

Skilaboð um dómarann á boltanum hans Bruno vekja kátínu

Skilaboð um dómarann á boltanum hans Bruno vekja kátínu
433Sport
Í gær

Brjáluð í beinni yfir þeim ummælum sem Sir Jim Ratcliffe lét falla um konurnar í vikunni

Brjáluð í beinni yfir þeim ummælum sem Sir Jim Ratcliffe lét falla um konurnar í vikunni