fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024
433

Milos um vítaspyrnuna: Ekki fyrir fjölmiðla, það sem mér finnst

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. september 2017 19:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Milos Milojevic, þjálfari Breiðabliks, var alls ekki ánægður með sína menn í dag eftir 3-1 tap gegn KR í Kópavogi.

,,Ég er alls ekki sáttur en það fer líka eftir því hvernig maður tapar. Þetta var tap sem var ekki boðlegt. Við vorum ekki tilbúnir í að berjast og vorum ekki þéttir,“ sagði Milos.

,,Allt sem við höfum unnið í hingað til sýndum við ekki í kvöld. Þetta eru eins og tvö skref aftur á bak.“

,,Að tapa leik er ekki stórt mál ef við lærum af því og við höfum stuttan tíma til þess því það er leikur á sunnudaginn.“

Gísli Eyjólfsson vippaði boltanum í slá úr vítaspyrnu í síðari hálfleik og var Milos hundfúll með spyrnuna.

,,Þetta er ekki fyrir fjölmiðla, það sem mér finnst. Ég þarf ekki að segja honum það, ef þú tekur ábyrgð í einhverju í lífinu þá sýnir þú ábyrgð. Mér finnst þetta algjört ábyrgðaleysi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Virðist vera ánægður með að hafa misst af Arsenal

Virðist vera ánægður með að hafa misst af Arsenal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Cooper rekinn frá Leicester

Cooper rekinn frá Leicester
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Southampton og Liverpool – Bradley byrjar

Byrjunarlið Southampton og Liverpool – Bradley byrjar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Adam: „Mér finnst umræðan um Val oft svolítið skrýtin“

Adam: „Mér finnst umræðan um Val oft svolítið skrýtin“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjaður að elska lífið í nýju landi – Þakkar fyrir stuðninginn

Byrjaður að elska lífið í nýju landi – Þakkar fyrir stuðninginn
433Sport
Í gær

Gerir stuðningsmenn Liverpool reiða með nýjustu ummælunum – Stærsta stjarnan ekki í heimsklassa?

Gerir stuðningsmenn Liverpool reiða með nýjustu ummælunum – Stærsta stjarnan ekki í heimsklassa?