fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024
433

Logi: Hef aldrei í lífinu upplifað nokkuð líkt þessu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. september 2017 19:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Logi Ólafsson, þjálfari Víkings R, var ekki með útskýringar á 4-2 tapi liðsins gegn FH í dag. Víkingar komust í 2-0 en FH vann að lokum 4-2 sigur.

,,Það var skemmtilegt fyrir okkur að horfa á í upphafi. Við sköpum færi frá fyrstu mínútu og erum með góða möguleika að bæta við mörkum en svo kemur þriggja mínútna eitthvað sem er óútskýranlegt hrun á liðinu,“ sagði Logi.

,,Ég hef lengi verið í þessum bransa og aldrei í lífinu hef ég upplifað nokkuð líkt þessu.“

,,Stíllinn hefur verið sá að við höfum fengið mark á okkur í upphafi en það gerðist ekki í dag. Okkur tókst að skora tvö á undan mótherjanum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Virðist vera ánægður með að hafa misst af Arsenal

Virðist vera ánægður með að hafa misst af Arsenal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Cooper rekinn frá Leicester

Cooper rekinn frá Leicester
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Southampton og Liverpool – Bradley byrjar

Byrjunarlið Southampton og Liverpool – Bradley byrjar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Adam: „Mér finnst umræðan um Val oft svolítið skrýtin“

Adam: „Mér finnst umræðan um Val oft svolítið skrýtin“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjaður að elska lífið í nýju landi – Þakkar fyrir stuðninginn

Byrjaður að elska lífið í nýju landi – Þakkar fyrir stuðninginn
433Sport
Í gær

Gerir stuðningsmenn Liverpool reiða með nýjustu ummælunum – Stærsta stjarnan ekki í heimsklassa?

Gerir stuðningsmenn Liverpool reiða með nýjustu ummælunum – Stærsta stjarnan ekki í heimsklassa?