fbpx
Laugardagur 15.mars 2025
433

Heimir: Mjög, mjög ólíklegt að Valur misstígi sig

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. september 2017 19:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, hefur aldrei orðið vitni að öðru eins og leik liðsins gegn Víkingi Reykjavík í kvöld. FH var 2-0 undir en sneri taflinu við og vann 4-2 sigur að lokum.

,,Ég hef ekki hugmynd um hvað gerðist. Ég hef aldrei orðið vitni að svona áður. Við byrjuðum leikinn skelfilega og staðan hefði getað verið 3 eða 4-0 eftir hálftíma,“ sagði Heimir.

,,Við sýndum góðan karakter og eftir að Davíð skoraði markið eftir hornspyrnu þá hrökk þetta heldur betur í gang og við settum þá undir pressu.“

,,Eftir hálftíma þá var ég að velta því fyrir mér að breyta í hálfleik eða þetta hefði getað farið illa.“

,,Mér finnst það mjög ólíklegt að Valur hendi þessu frá sér,“ bætti Heimir við um topplið Vals.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gríðarlega spenntur að fylgjast með Elmari Kára í deild þeirra bestu

Gríðarlega spenntur að fylgjast með Elmari Kára í deild þeirra bestu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leggur til breytingar á Íslandi – „Í rauninni finnst mér það tímaskekkja“

Leggur til breytingar á Íslandi – „Í rauninni finnst mér það tímaskekkja“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mosfellingar gætu bætt við sig leikmanni fyrir mót

Mosfellingar gætu bætt við sig leikmanni fyrir mót
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Afturelding, landsliðið og fleira með Magga Má

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Afturelding, landsliðið og fleira með Magga Má
433Sport
Í gær

Velta fyrir sér vali Arnars á tengdasyni tvíburabróður síns

Velta fyrir sér vali Arnars á tengdasyni tvíburabróður síns
433Sport
Í gær

UEFA skoðar að breyta reglum eftir vítið umdeilda á miðvikudag

UEFA skoðar að breyta reglum eftir vítið umdeilda á miðvikudag
433Sport
Í gær

Brjáluð í beinni yfir þeim ummælum sem Sir Jim Ratcliffe lét falla um konurnar í vikunni

Brjáluð í beinni yfir þeim ummælum sem Sir Jim Ratcliffe lét falla um konurnar í vikunni
433Sport
Í gær

Bruno uppljóstrar því að hann hafi verið nálægt því að fara frá United

Bruno uppljóstrar því að hann hafi verið nálægt því að fara frá United