fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
433

Hjörtur Júlíus: Alltaf einhver buslugangur í Sigga Sörens

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. september 2017 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég fékk einhverjar tólf til þrettán mínútur og frábært að komast upp og ná að skora,“ sagði Hjörtur Júlíus Hjartarsson, framherji Augnabliks eftir 3-0 sigur liðsins gegn Álftanes í kvöld.

Það voru þeir Kári Ársælsson, Hjörvar Hermannsson og Hjörtur Júlíus Hjartarsson sem skoruðu mörk Augnabliks í leiknum en fyrri leik liðanna lauk með 2-2 jafntefli og Augnablik fer því upp í 3. deildina, samanlegt 5-2.

„Mér fannst þessi pressa frekar asnaleg. Það er alltaf einhver buslugangur í Sigga Sörens og hann lætur alltaf alla vita þegar einhver kemur en það er fullt af fínum fótboltaliðum í þessari deild.“

„Ellert t.d spilaði bara seinni hlutann með okkur en þú þarft miklu meira en bara fjóra til fimm leikmenn sem kunna fótbolta í þessari deild. Þú þarft að vera með nokkra leikmenn sem kunna fótbolta, sérstaklega þegar líður á leikina.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vilja Hojlund en United myndi tapa gríðarlega á viðskiptunum

Vilja Hojlund en United myndi tapa gríðarlega á viðskiptunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ten Hag skýtur á Ronaldo og aðrar fyrrum stjörnur United – „Þessari kynslóð finnst svona lagað móðgandi“

Ten Hag skýtur á Ronaldo og aðrar fyrrum stjörnur United – „Þessari kynslóð finnst svona lagað móðgandi“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tilkynna andlát 19 ára drengs – Naut vinsælda og virðingar meðal allra

Tilkynna andlát 19 ára drengs – Naut vinsælda og virðingar meðal allra
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slot í tveggja leikja bann og þarf að borga rúmar 12 milljónir í sekt

Slot í tveggja leikja bann og þarf að borga rúmar 12 milljónir í sekt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Amorim viðurkennir að þetta skipti miklu máli í ljósi gengisins

Amorim viðurkennir að þetta skipti miklu máli í ljósi gengisins
433Sport
Í gær

Vonast eftir tilboði frá City og er til í að vera í aukahlutverki

Vonast eftir tilboði frá City og er til í að vera í aukahlutverki
433Sport
Í gær

Áhugverð tölfræði Liverpool – Gerðist í fyrsta sinn í yfir 20 ár

Áhugverð tölfræði Liverpool – Gerðist í fyrsta sinn í yfir 20 ár