fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Hjörtur Júlíus: Alltaf einhver buslugangur í Sigga Sörens

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. september 2017 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég fékk einhverjar tólf til þrettán mínútur og frábært að komast upp og ná að skora,“ sagði Hjörtur Júlíus Hjartarsson, framherji Augnabliks eftir 3-0 sigur liðsins gegn Álftanes í kvöld.

Það voru þeir Kári Ársælsson, Hjörvar Hermannsson og Hjörtur Júlíus Hjartarsson sem skoruðu mörk Augnabliks í leiknum en fyrri leik liðanna lauk með 2-2 jafntefli og Augnablik fer því upp í 3. deildina, samanlegt 5-2.

„Mér fannst þessi pressa frekar asnaleg. Það er alltaf einhver buslugangur í Sigga Sörens og hann lætur alltaf alla vita þegar einhver kemur en það er fullt af fínum fótboltaliðum í þessari deild.“

„Ellert t.d spilaði bara seinni hlutann með okkur en þú þarft miklu meira en bara fjóra til fimm leikmenn sem kunna fótbolta í þessari deild. Þú þarft að vera með nokkra leikmenn sem kunna fótbolta, sérstaklega þegar líður á leikina.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Neitar að staðfesta framlengingu á samningnum

Neitar að staðfesta framlengingu á samningnum
433Sport
Í gær

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár
433Sport
Í gær

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“
433Sport
Í gær

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni