fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
433

Freyr: Eins gott að standa í lappirnar núna

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. september 2017 16:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það verður æft aðeins meira en vanalega. Minna fundað og meira æft. Þetta er einn leikur og við getum sett meiri kraft í það,“ sagði Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska landsliðsins á æfignu liðsins í dag.

Ísland mætir Færeyjum mánudaginn 18. september næstkomandi en þetta er fyrsti leikur liðsins í undankeppni HM.

„Við tókum fund í gær þar sem að EM var klárað og ræddum um það í svona góðan hálftíma og svo var því bara lokað. Við fórum yfir það sem var vel gert og líka það sem var ekki vel gert og við erum öll á sömu línu með það. Við ætlum okkur að læra af þessu móti og það kostar vinnu.“

„Það er erfitt að komast inná HM en það er möguleiki og á meðan það er möguleiki þá munum við klárlega teygja okkur eins langt og kostur er á. Annað sætið gæti verið okkar möguleiki en við eigum alveg að geta strítt Þjóðverjunum t.d.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þekktur maður játar því að hafa borgað ungri stúlku fyrir kynlíf – Hún segir hann hafa nauðgað sér

Þekktur maður játar því að hafa borgað ungri stúlku fyrir kynlíf – Hún segir hann hafa nauðgað sér
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Antony sleppur við leikbann eftir rautt spjald

Antony sleppur við leikbann eftir rautt spjald
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vilja Hojlund en United myndi tapa gríðarlega á viðskiptunum

Vilja Hojlund en United myndi tapa gríðarlega á viðskiptunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ten Hag skýtur á Ronaldo og aðrar fyrrum stjörnur United – „Þessari kynslóð finnst svona lagað móðgandi“

Ten Hag skýtur á Ronaldo og aðrar fyrrum stjörnur United – „Þessari kynslóð finnst svona lagað móðgandi“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tilkynna andlát 19 ára drengs – Naut vinsælda og virðingar meðal allra

Tilkynna andlát 19 ára drengs – Naut vinsælda og virðingar meðal allra
433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal gæti óvænt snúið aftur í enska landsliðið undir stjórn Tuchel

Leikmaður Arsenal gæti óvænt snúið aftur í enska landsliðið undir stjórn Tuchel
433Sport
Í gær

Ten Hag opnar sig um tímann hjá United og sambandið við stuðningsmenn – „Fann það þegar ég gekk um götur Manchester“

Ten Hag opnar sig um tímann hjá United og sambandið við stuðningsmenn – „Fann það þegar ég gekk um götur Manchester“