fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024
433

Óli Stefán: Ég nenni ekki að velta þessu fyrir mér

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 10. september 2017 19:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óli Stefán Flóventsson, þjálfari Grindavíkur, skildi ekki hvernig liðið náði ekki að skora í dag í 1-0 tapi gegn Íslandsmeisturum FH.

,,Þegar að stórt er spurt maður.. Ég skil ekki hvernig við skoruðum ekki. Við fengum fjóra 100% sénsa áður en þeir fá sinn fyrsta og skora,“ sagði Óli.

,,Þeir klára sitt færi vel og við förum mjög illa með okkar sénsa og þar liggur munurinn.“

,,Það segir margt að ég sé hundsvekktur með að hafa ekki unnið þennan leik. Við spiluðum eins og sigurvegarar í dag.“

,,Veistu það, ég nenni ekki að vera að velta því fyrir mér hvað hin liðin í kringum mig eru að gera. Ég vil halda áfram að þróa og þroska okkar lið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Cooper rekinn frá Leicester

Cooper rekinn frá Leicester
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu myndina sem allir eru að tala um – Gerði VAR enn ein mistökin?

Sjáðu myndina sem allir eru að tala um – Gerði VAR enn ein mistökin?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fékk stórkostlegar móttökur í Manchester – Sjáðu myndbandið

Fékk stórkostlegar móttökur í Manchester – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Southampton og Liverpool – Bradley byrjar

Byrjunarlið Southampton og Liverpool – Bradley byrjar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gerir stuðningsmenn Liverpool reiða með nýjustu ummælunum – Stærsta stjarnan ekki í heimsklassa?

Gerir stuðningsmenn Liverpool reiða með nýjustu ummælunum – Stærsta stjarnan ekki í heimsklassa?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Guardiola játar sig sigraðan ef liðið tapar næsta leik – ,,Erum ekki vanir þessu“

Guardiola játar sig sigraðan ef liðið tapar næsta leik – ,,Erum ekki vanir þessu“