fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433

Óli Jó: Svo löng spurning að ég er búinn að gleyma henni

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 10. september 2017 21:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var að vonum sáttur með stigin þrjú sem liðið fékk í 1-0 sigri á Breiðabliki í kvöld.

,,Þetta voru þrjú stig eins og hver leikur gefur þannig ég er mjög sáttur við það,“ sagði Ólafur.

,,Blikarnir áttu mjög mjög vænlegar sóknir í fyrri hálfleik, nokkuð margar meira að segja en þeir fóru illa að ráði sínu í þeim.“

,,Við vorum að tapa boltanum klaufalega og ekki hlaupa til baka. Við fórum í grunnvinnu í hálfleik sem þarf að vera í fótbolta.“

Ólafur var svo spurður að langri spurningu af fréttamanni og svaraði á skemmtilegan hátt.

,,Þetta var svo löng spurning ég er nú búinn að gleyma henni!“ svaraði Ólafur með bros á vör.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vill sjá tvö óvænt félög reyna við Kane í sumar – Stuðningsmenn Tottenham yrðu brjálaðir

Vill sjá tvö óvænt félög reyna við Kane í sumar – Stuðningsmenn Tottenham yrðu brjálaðir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

,,Andrea Berta er mjög hrifinn af honum“

,,Andrea Berta er mjög hrifinn af honum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Barcelona fær slæmar fréttir fyrir úrslitaleikinn

Barcelona fær slæmar fréttir fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leeds og Burnley í úrvalsdeildina

Leeds og Burnley í úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Trúir því að Solskjær muni snúa aftur til Manchester United

Trúir því að Solskjær muni snúa aftur til Manchester United
433Sport
Í gær

Segja að Real sé búið að taka ákvörðun um hver tekur við

Segja að Real sé búið að taka ákvörðun um hver tekur við
433Sport
Í gær

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“
433Sport
Í gær

Neitar að staðfesta framlengingu á samningnum

Neitar að staðfesta framlengingu á samningnum