fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025
433

Heimir: Þeir eru með heitasta mann deildarinnar

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 10. september 2017 19:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var ánægður með stigin þrjú sem liðið fékk gegn Grindavík í dag. FH vann 1-0 sigur með marki frá Steven Lennon.

,,Mér fannst við duglegir í þessum leik og í fyrri hálfleik lentum við í vandræðum með skyndisóknir en við vorum að spila vel og sköpuðum góð færi,“ sagði Heimir.

,,Við skoruðum gott mark og héldum búrinu hreinu. Við þurfum að fókusera á að klára þetta Evrópusæti og það er bara einn leikur í einu.“

,,Það er frábært að vinna Grindavík, þeir eru vel spilandi og eru með heitasta mann í deildinni í markaskorun.“

,,Davíð er meiddur og hefur verið meiddur í náranum. Ég reikna með að hann verði klár gegn Víkingi Reykjavík.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mun neita að syngja þjóðsönginn

Mun neita að syngja þjóðsönginn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Slot segir fólki að vara sig á kjaftasögum blaðamanna – ,,Þá eru þeir að ljúga að ykkur“

Slot segir fólki að vara sig á kjaftasögum blaðamanna – ,,Þá eru þeir að ljúga að ykkur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að slagurinn við Manchester United hafi verið ósanngjarn – ,,Áttum þetta ekki skilið“

Segir að slagurinn við Manchester United hafi verið ósanngjarn – ,,Áttum þetta ekki skilið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Salah jafnaði metið