fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Sverrir Ingi: Maður hefur beðið þolinmóður

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. september 2017 21:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sverrir Ingi Ingason var hress eftir leik Íslands og Úkraínu í kvöld en Ísland vann 2-0 sigur á Laugardalsvelli.

,,Þetta er mikil tilhlökkun að fá að spila sinn fyrsta mótsleik. Maður hefur beðið þolinmóður eftir sínu tækifæri,“ sagði Sverrir.

,,Fyrri hálfleikur var tíðindalítill. Bæði lið voru að að þreifa fyrir hvort öðru og mikilvægur leikur fyrir bæði lið.“

,,Við náum inn marki snemma í seinni hálfleik og eftir það fannst mér við taka öll völd á leiknum.“

,,Þetta eru tveir frábærir leikmenn (Konoplyanka og Yarmolenko) og hafa verið aðallega þeirra trigger í sóknarleiknum og við fórum vel yfir það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson