,,Þetta var helvíti súrt,“ sagði Albert Guðmundsson fyrirliði U21 árs liðsins eftir tap gegn Albaníu í dag.
Íslenska liðið spilaði ágætlega en varnarleikurinn var slakur.
,,Mér fannst við þurfa að læra af mistökunum, það á að vera nóg að fá eitt svona mark á sig í leik.“
,,Byrjunin í riðlinum svekkjandi en það er bara upp með hausinn og út með chestið.“
Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.