fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024
433

Gylfi: Dómarinn skárri en við

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 2. september 2017 19:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Íslands, var að vonum svekktur í kvöld eftir 1-0 tap gegn Finnum í mikilvægum leik í undankeppni HM.

,,Þetta var mjög slappt hjá okkur. Við vorum þungir á okkur og það gekk ekkert upp,“ sagði Gylfi.

,,Við töluðum um það fyrir leik að reyna að skora fyrsta markið en við vorum lélegir á öllum sviðum.“

,,Í lokin, síðustu 10 mínútur þegar meiri hlutinn af þeim var í boxinu þá duttu nokkrir sénsar fyrir okkur.“

,,Dómgæslan var ekki sérstök en dómarinn var aðeins skárri en við. Við vorum það slappir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Cooper rekinn frá Leicester

Cooper rekinn frá Leicester
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu myndina sem allir eru að tala um – Gerði VAR enn ein mistökin?

Sjáðu myndina sem allir eru að tala um – Gerði VAR enn ein mistökin?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fékk stórkostlegar móttökur í Manchester – Sjáðu myndbandið

Fékk stórkostlegar móttökur í Manchester – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjunarlið Southampton og Liverpool – Bradley byrjar

Byrjunarlið Southampton og Liverpool – Bradley byrjar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gerir stuðningsmenn Liverpool reiða með nýjustu ummælunum – Stærsta stjarnan ekki í heimsklassa?

Gerir stuðningsmenn Liverpool reiða með nýjustu ummælunum – Stærsta stjarnan ekki í heimsklassa?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guardiola játar sig sigraðan ef liðið tapar næsta leik – ,,Erum ekki vanir þessu“

Guardiola játar sig sigraðan ef liðið tapar næsta leik – ,,Erum ekki vanir þessu“