fbpx
Föstudagur 28.febrúar 2025
433

Birkir: Erfitt kvöld

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 2. september 2017 19:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Bjarnason, leikmaður Íslands, var einn af mörgum leikmönnum Íslands sem var ekki ánægður með dómgæsluna í 1-0 tapi gegn Finnum í kvöld.

,,Þetta var erfitt kvöld. Við vorum ekki alveg mættir í leikinn í byrjun og fyrri hálfleikur var erfiður,“ sagði Birkir.

,,Dómgæslan er ekki alveg að ganga með okkur í þessum leik þó við segjum ekki að það hafi verið ástæðan fyrir tapinu.“

,,Við töluðum um það í hálfleik að við værum að einbeita okkur of mikið af dómgæslunni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nistelrooy þarf að óttast um starf sitt eftir tap í London

Nistelrooy þarf að óttast um starf sitt eftir tap í London
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Neymar á sér draum og spjallið við Barcelona er byrjað

Neymar á sér draum og spjallið við Barcelona er byrjað
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gjörsamlega trylltur út í Carragher og les yfir honum – „Farðu til fjandans“

Gjörsamlega trylltur út í Carragher og les yfir honum – „Farðu til fjandans“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Margir gagnrýna hópsöng – „Hann lítur vel út og hatar Palestínu“

Margir gagnrýna hópsöng – „Hann lítur vel út og hatar Palestínu“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dómaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ

Dómaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikurinn fór ekki fram vegna lygilegs atviks – Beit kröftuglega í punginn á honum

Leikurinn fór ekki fram vegna lygilegs atviks – Beit kröftuglega í punginn á honum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áfram hjá FH þrátt fyrir að tilboð frá Hlíðarenda hafi verið samþykkt

Áfram hjá FH þrátt fyrir að tilboð frá Hlíðarenda hafi verið samþykkt