fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
433

Kári: Stigataflan segir ekki mikið um þetta lið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. september 2017 14:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kári Árnason, leikmaður íslenska landsliðsins, er spenntur fyrir verkefni liðsins á morgum er okkar menn mæta Finnum í undankeppni HM.

,,Við græðum ekkert á að vinna Króatíu ef við vinnum ekki Finna í framhaldinu,“ sagði Kári.

,,Stigataflan segir ekki mikið um þetta lið. Þetta er hörkulið og við þurfum að eiga mjög góðan leik til að ná sigri.“

,,Þetta er orðið svipað og í undankeppni EM. Við urðum að vinna hvern einasta leik þar til við kláruðum Hollendingana.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir
433Sport
Í gær

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“
433Sport
Í gær

Van Dijk fékk svakalega launahækkun

Van Dijk fékk svakalega launahækkun
433Sport
Í gær

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið