fbpx
Föstudagur 28.febrúar 2025
433

Jón Daði: Ef einhver er með vanmat þá á hann ekki að vera hérna

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. september 2017 17:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Daði Böðvarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, ræddi við okkur í dag fyrir leik gegn Finnlandi í undankeppni HM á morgun.

,,Ég get ekki beðið um betri byrjun hjá nýjum klúbb og að fá svona margar mínútur eftir meiðsli,“ sagði Jón Daði.

,,Þetta er flottur klúbbur og hann er mjög fjölskylduvænn. Umhverfið sjálft er mjög gott og kúltúran er að ná góðum árangri.“

,,Við erum það reynslumiklir að við mætum í þennan leik eins og alla aðra með full focus.“

,,Það er geggjað að fá íslenska stuðningsmenn yfir hérna, sérstaklega því þeir eru góðir að láta í sér heyra.“

,,Ef einhver er með vanmat í þessum hóp þá á hann ekki að vera í þessum hóp.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kristoffer Grauberg samdi á Ísafirði

Kristoffer Grauberg samdi á Ísafirði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nistelrooy þarf að óttast um starf sitt eftir tap í London

Nistelrooy þarf að óttast um starf sitt eftir tap í London
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óheppilegt atvik um helgina – Barn beit hann fast í punginn og hann varð óvinnufær

Óheppilegt atvik um helgina – Barn beit hann fast í punginn og hann varð óvinnufær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gjörsamlega trylltur út í Carragher og les yfir honum – „Farðu til fjandans“

Gjörsamlega trylltur út í Carragher og les yfir honum – „Farðu til fjandans“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Roy Keane sturlaðist af reiði í beinni – Las yfir Bruno Fernandes

Roy Keane sturlaðist af reiði í beinni – Las yfir Bruno Fernandes
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mikill áhugi frá Manchester

Mikill áhugi frá Manchester
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikurinn fór ekki fram vegna lygilegs atviks – Beit kröftuglega í punginn á honum

Leikurinn fór ekki fram vegna lygilegs atviks – Beit kröftuglega í punginn á honum