fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
433

Heimir: Jói Berg sleppti síðustu æfingu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 31. ágúst 2017 10:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, segir að Jóhann Berg Guðmundsson hafi misst af æfingu liðsins í vikunni fyrir leik gegn Finnum um helgina.

Ísland mætir Finnlandi í undankeppni HM en Jói Berg er að glíma við smávægileg vandamál.

,,Jói Berg sleppti síðustu æfingu, hann fékk spark í lærið og fékk dead leg eins og sagt er og það tekur 2-3 daga að hrista það úr mönnum,“ sagði Heimir.

,,Ég býst við að hann verði 100 prósent með í dag en það væri eðlilegt ef hann þyrfti 1 dag í viðbót. Allir eru klárir og æstir í að fá að spila.“

,,Við erum búnir að setja upp leikinn eins og við höldum að hann spilist og finna leikmenn sem henta best í þann leik.“

,,Við vitum það að Finnarnir fara pressulausir í þennan leik. Þeir eru bara að berjast fyrir heiðrinum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Snýr Mourinho aftur?

Snýr Mourinho aftur?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nafngreina manninn sem skallaði öryggisvörð: Stöðvaður er hann pissaði utandyra – Missti alla stjórn á fimmtugsafmælinu

Nafngreina manninn sem skallaði öryggisvörð: Stöðvaður er hann pissaði utandyra – Missti alla stjórn á fimmtugsafmælinu
433Sport
Í gær

Amorim virðist skjóta á sóknarmenn United – ,,Sé bara einn sem er góður í teignum“

Amorim virðist skjóta á sóknarmenn United – ,,Sé bara einn sem er góður í teignum“
433Sport
Í gær

Steinhissa þegar 100 Spánverjar mættu til landsins – Fylgjast með á vinsælli YouTube síðu

Steinhissa þegar 100 Spánverjar mættu til landsins – Fylgjast með á vinsælli YouTube síðu
433Sport
Í gær

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“
433Sport
Í gær

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar