fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024
433

Heimir: Jói Berg sleppti síðustu æfingu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 31. ágúst 2017 10:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, segir að Jóhann Berg Guðmundsson hafi misst af æfingu liðsins í vikunni fyrir leik gegn Finnum um helgina.

Ísland mætir Finnlandi í undankeppni HM en Jói Berg er að glíma við smávægileg vandamál.

,,Jói Berg sleppti síðustu æfingu, hann fékk spark í lærið og fékk dead leg eins og sagt er og það tekur 2-3 daga að hrista það úr mönnum,“ sagði Heimir.

,,Ég býst við að hann verði 100 prósent með í dag en það væri eðlilegt ef hann þyrfti 1 dag í viðbót. Allir eru klárir og æstir í að fá að spila.“

,,Við erum búnir að setja upp leikinn eins og við höldum að hann spilist og finna leikmenn sem henta best í þann leik.“

,,Við vitum það að Finnarnir fara pressulausir í þennan leik. Þeir eru bara að berjast fyrir heiðrinum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

PSG kemur og fer – Byrjaðir að horfa aftur til Ítalíu

PSG kemur og fer – Byrjaðir að horfa aftur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Benitez nú orðaður við starfið

Benitez nú orðaður við starfið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Margir hissa er þeir heyrðu af launum nýjasta leikmanns Manchester United

Margir hissa er þeir heyrðu af launum nýjasta leikmanns Manchester United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skelfileg tíðindi bárust frá Suður-Ameríku: Látinn aðeins 20 ára gamall – ,,,Það er svo sársaukafullt að kveðja“

Skelfileg tíðindi bárust frá Suður-Ameríku: Látinn aðeins 20 ára gamall – ,,,Það er svo sársaukafullt að kveðja“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ná samkomulagi við Greenwood

Ná samkomulagi við Greenwood
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sádarnir stórhuga – Ein stjarna að detta inn fyrir dyrnar og nú er horft til Englands

Sádarnir stórhuga – Ein stjarna að detta inn fyrir dyrnar og nú er horft til Englands