fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
433

Gylfi Þór: Við áttum ekkert skilið úr þeim leik

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 31. ágúst 2017 09:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins, er spenntur fyrir komandi leik liðsins gegn Finnum á laugardaginn.

Ísland þarf á stigum að halda í keppninni en liðið mætir Finnlandi og svo Úkraínu eftir helgi.

,,Það sat aðeins í mér mánudaginn smá þreyta en ég er í fínu standi núna,“ sagði Gylfi í dag.

,,Það hefur verið mikil bið og eftirvænting eftir þessum leik. Ekki bara hjá okkur heldur hjá þjóðinni líka.“

,,Ef þú lítur á gæðin og hópinn sem Króatía er með þá held ég að þeir tapi ekki mörgum stigum. 12 stig út úr næstu 4 leikjum gæti ekki verið nóg.“

,,Við höfum farið yfir þá ekki bara fyrir þennan leik heldur síðasta leik líka. Þeir eru alltaf nálægt því að ná úrslitum. Við stálum þremur stigum síðast en áttum ekkert skilið úr þeim leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir
433Sport
Í gær

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“
433Sport
Í gær

Van Dijk fékk svakalega launahækkun

Van Dijk fékk svakalega launahækkun
433Sport
Í gær

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið