fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024
433

Gylfi Þór: Við áttum ekkert skilið úr þeim leik

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 31. ágúst 2017 09:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins, er spenntur fyrir komandi leik liðsins gegn Finnum á laugardaginn.

Ísland þarf á stigum að halda í keppninni en liðið mætir Finnlandi og svo Úkraínu eftir helgi.

,,Það sat aðeins í mér mánudaginn smá þreyta en ég er í fínu standi núna,“ sagði Gylfi í dag.

,,Það hefur verið mikil bið og eftirvænting eftir þessum leik. Ekki bara hjá okkur heldur hjá þjóðinni líka.“

,,Ef þú lítur á gæðin og hópinn sem Króatía er með þá held ég að þeir tapi ekki mörgum stigum. 12 stig út úr næstu 4 leikjum gæti ekki verið nóg.“

,,Við höfum farið yfir þá ekki bara fyrir þennan leik heldur síðasta leik líka. Þeir eru alltaf nálægt því að ná úrslitum. Við stálum þremur stigum síðast en áttum ekkert skilið úr þeim leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Cooper rekinn frá Leicester

Cooper rekinn frá Leicester
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndina sem allir eru að tala um – Gerði VAR enn ein mistökin?

Sjáðu myndina sem allir eru að tala um – Gerði VAR enn ein mistökin?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fékk stórkostlegar móttökur í Manchester – Sjáðu myndbandið

Fékk stórkostlegar móttökur í Manchester – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Byrjunarlið Southampton og Liverpool – Bradley byrjar

Byrjunarlið Southampton og Liverpool – Bradley byrjar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gerir stuðningsmenn Liverpool reiða með nýjustu ummælunum – Stærsta stjarnan ekki í heimsklassa?

Gerir stuðningsmenn Liverpool reiða með nýjustu ummælunum – Stærsta stjarnan ekki í heimsklassa?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Guardiola játar sig sigraðan ef liðið tapar næsta leik – ,,Erum ekki vanir þessu“

Guardiola játar sig sigraðan ef liðið tapar næsta leik – ,,Erum ekki vanir þessu“