fbpx
Föstudagur 28.febrúar 2025
433

Birkir Bjarna varar fólk við – Hef heyrt fólk tala um að þeir geti ekki neitt

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 31. ágúst 2017 12:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Bjarnason verður í lykilhlutverk þegar íslenska landsliðið heimsækir Finnland í undankeppni HM á laugardag.

Íslenska liðið er á toppi riðilsins ásamt Króatíu eftir frábæran sigur á þeim í sumar. Birkir leggur áherslu á að láta þann leik telja

,,Við unnum frábæran sigur í sumar en sá leikur gildir varla ef við getum ekki haldið þessu áfram, við erum búnir að bíða lengi eftir þessum leik,“ sagði Birkir við 433.is í Finnlandi í dag.

Finnland er aðeins með eitt stig í riðlinum en Birkir varar fólk við og segir liðið gott.

,,Ég hef heyrt að fólk sé að tala um þetta verði létt og þetta lið geti ekki neitt, það er ekki rétt. Þeir eru með hörkulið, öll lið sem við mætum eru góð. Við þurfum að eiga okkar besta leik til að ná þremur stigum.“

,,Þetta er hörkulið og við vorum heppnir að ná þremur stigum síðast, vonandi gerum við betur fyrr í þetta skiptið.“

Nú er aftur komið að því að næsti landsleikur er sá mikilvægasti í sögunni og sigrar þurfa að koma til að fara á HM í Rússlandi.

,,Þetta er búið að vera svona lengi, við erum búnir að venjast því. Við vitum að þessi verður þannig.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Maðurinn sem United rak á dögunum ofarlega á blaði Arsenal

Maðurinn sem United rak á dögunum ofarlega á blaði Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Roy Keane sturlaðist af reiði í beinni – Las yfir Bruno Fernandes

Roy Keane sturlaðist af reiði í beinni – Las yfir Bruno Fernandes
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stjórstjarnan snýr aftur til Íslands

Stjórstjarnan snýr aftur til Íslands
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikurinn fór ekki fram vegna lygilegs atviks – Beit kröftuglega í punginn á honum

Leikurinn fór ekki fram vegna lygilegs atviks – Beit kröftuglega í punginn á honum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Áfram hjá FH þrátt fyrir að tilboð frá Hlíðarenda hafi verið samþykkt

Áfram hjá FH þrátt fyrir að tilboð frá Hlíðarenda hafi verið samþykkt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Svona er staða mála á hugsanlegum skiptum Trent

Svona er staða mála á hugsanlegum skiptum Trent
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Komst að því á lygilegan hátt að maðurinn hennar hafði keypt sér þjónustu vændiskonu – Svona voru viðbrögð hennar

Komst að því á lygilegan hátt að maðurinn hennar hafði keypt sér þjónustu vændiskonu – Svona voru viðbrögð hennar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Látinn fara vegna ógeðfelldra ummæla í beinni útsendingu – „Myndi frekar negla nagla í gegnum typpið á mér“

Látinn fara vegna ógeðfelldra ummæla í beinni útsendingu – „Myndi frekar negla nagla í gegnum typpið á mér“
433Sport
Í gær

Real Madrid horfir til Everton í sumar

Real Madrid horfir til Everton í sumar
433Sport
Í gær

Skora á Kristrúnu Frosta og hennar stjórn að taka upp veskið – Setja 125 milljónir í verkefnið en umsóknir eru um 650 milljónir

Skora á Kristrúnu Frosta og hennar stjórn að taka upp veskið – Setja 125 milljónir í verkefnið en umsóknir eru um 650 milljónir