fbpx
Föstudagur 28.febrúar 2025
433

Áhugavert viðtal við Hörð Björgvin: Gæti enn farið í nýtt lið

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 31. ágúst 2017 10:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Björgvin Magnússon, leikmaður landsliðsins, býst við erfiðum leik á laugardaginn er liðið mætir Finnlandi í undankeppni HM.

,,Þetta leggst bara mjög vel í mig eins og hver annar leikur. Við vitum að þetta verður mjög erfitt útaf heimaleiknum okkar þar sem þeir stríddu okkur,“ sagði Hörður.

,,Við höfum aldrei vanmatið neinn og við komum sterkir og reynum að gera eins og í Króatíuleiknum og taka það besta úr því og nýta það.“

Hörður hefur byrjað tímabilið á bekknum hjá Bristol City og útilokar ekki að kveðja liðið á lokadegi gluggans.

,,Það er svekkjandi að fá ekki að starta tímabilið í deildarleikjum en hef fengið tækifæri í bikarleikjum og hef sýnt það að ég eigi sæti skilið.“

,.Það tekur á að vera þolinmóður en maður er í þessum fótbolta og maður getur verið í 30 manna hóp og maður þarf bara að hugsa um sjálfan sig.“

,,Það hefur komið upp [að fara annað í glugganum] en ég er ósköp rólegur að fylgjast með þessum glugga.“

,,Maður veit aldrei hvað gerist og það er einn dagur eftir og við sjáum hvort eitthvað gerist eða ekki. Maður veit aldrei. Er ekki alltaf möguleiki á að gera eitthvað í þessum glugga?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Margir gagnrýna hópsöng – „Hann lítur vel út og hatar Palestínu“

Margir gagnrýna hópsöng – „Hann lítur vel út og hatar Palestínu“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Maðurinn sem United rak á dögunum ofarlega á blaði Arsenal

Maðurinn sem United rak á dögunum ofarlega á blaði Arsenal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dómaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ

Dómaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mikill áhugi frá Manchester

Mikill áhugi frá Manchester
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikurinn fór ekki fram vegna lygilegs atviks – Beit kröftuglega í punginn á honum

Leikurinn fór ekki fram vegna lygilegs atviks – Beit kröftuglega í punginn á honum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sögusagnir um Vinicius verða æ háværari – Nú segir hið virta blað að rosalegt tilboð sé í pípunum

Sögusagnir um Vinicius verða æ háværari – Nú segir hið virta blað að rosalegt tilboð sé í pípunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Komst að því á lygilegan hátt að maðurinn hennar hafði keypt sér þjónustu vændiskonu – Svona voru viðbrögð hennar

Komst að því á lygilegan hátt að maðurinn hennar hafði keypt sér þjónustu vændiskonu – Svona voru viðbrögð hennar