fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
433

Ítarlegt viðtal við Heimi – Getur farið illa ef menn ætla að gefa minna

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 25. ágúst 2017 14:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson hefur valið landsliðshóp sinn fyrir leikina gegn Finnlandi og Úkraínu í undankeppni HM.

Ísland er á toppi riðilsins ásamt Króatíu nú þegar fjórir leikir eru eftir í riðlinum.

Ögmundur Kristinsson er ekki í hópnum en hann fær ekkert að spila núna, Rúnar Alex Rúnarsson kemur inn í hans stað. Anton Ari Einarsson verður kallaður inn ef fjórða markvörðinn þarf.

Viðar Örn Kjartnasson er áfram utan hóps líkt og Theodór Elmar Bjarnason.

Heimir ræðir valið á hópnum í ítarlegu viðtali hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir
433Sport
Í gær

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“
433Sport
Í gær

Van Dijk fékk svakalega launahækkun

Van Dijk fékk svakalega launahækkun
433Sport
Í gær

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið