fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
433

Óli Stefán: Liðið sýndi þroskamerki í kvöld

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. ágúst 2017 21:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég er stoltur af strákunum því við spiluðum vel í kvöld fannst mér,“ sagði Óli Stefán Flóventsson, þjálfari Grindavíkur eftir 0-2 tap liðsins gegn Val í kvöld.

Einar Karl Ingvarsson kom Val yfir um miðjan fyrri hálfleik áður en hann innsiglaði sigur liðsins á 80 mínútu og lokatölur því 2-0 fyrir heimamenn.

„Valur er ógeðslega flott lið og það er erfitt við þá að eiga þegar að þeir detta í sinn gír, sérstaklega á blautu grasinu hérna. Mér fannst við samt setja mikla pressu á þá, á þeirra heimavelli og ef við hefðum náð inn marki þá hefðum við alveg getað stolið öllum stigunum í stöðunni 1-0.“

„Eins og ég segi þá fyrst og síðast verðum við bara að horfa á það að við erum nýliðar í þessari deild. Þessi slæmi kafli sem kom hjá liðinu var ekki góður en spilamennska kvöldsins sýnir þá að við höfum þroskast.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þekktur maður játar því að hafa borgað ungri stúlku fyrir kynlíf – Hún segir hann hafa nauðgað sér

Þekktur maður játar því að hafa borgað ungri stúlku fyrir kynlíf – Hún segir hann hafa nauðgað sér
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Antony sleppur við leikbann eftir rautt spjald

Antony sleppur við leikbann eftir rautt spjald
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vilja Hojlund en United myndi tapa gríðarlega á viðskiptunum

Vilja Hojlund en United myndi tapa gríðarlega á viðskiptunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ten Hag skýtur á Ronaldo og aðrar fyrrum stjörnur United – „Þessari kynslóð finnst svona lagað móðgandi“

Ten Hag skýtur á Ronaldo og aðrar fyrrum stjörnur United – „Þessari kynslóð finnst svona lagað móðgandi“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tilkynna andlát 19 ára drengs – Naut vinsælda og virðingar meðal allra

Tilkynna andlát 19 ára drengs – Naut vinsælda og virðingar meðal allra
433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal gæti óvænt snúið aftur í enska landsliðið undir stjórn Tuchel

Leikmaður Arsenal gæti óvænt snúið aftur í enska landsliðið undir stjórn Tuchel
433Sport
Í gær

Ten Hag opnar sig um tímann hjá United og sambandið við stuðningsmenn – „Fann það þegar ég gekk um götur Manchester“

Ten Hag opnar sig um tímann hjá United og sambandið við stuðningsmenn – „Fann það þegar ég gekk um götur Manchester“