fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Gústi Gylfa: Blikarnir eru alltaf betri aðilinn í þeim leikjum sem þeir spila

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 31. júlí 2017 22:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það er bara súrt að hafa tapað þessum leik. Við vitum að þeir eru góðir að halda boltanum og planið var að liggja tilbaka en ég er fyrst og fremst svekktur að hafa tapað þessum leik,“ sagði Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis eftir 2-1 tap liðsins gegn Breiðablik í kvöld.

Martin Lund skoraði tvívegis fyrir Blika í leiknum á meðan Marcus Solberg skoraði mark Fjölnis í leiknum.

„Blikar eru alltaf sterkari aðilinn í þeim leikjum sem þeir spila. Þeir unnu og voru þá betri en mér fannst við líka óheppnir. Við fáum tvö dauðafæri í fyrri hálfleik og ef þú nýtir ekki þau færi sem þú færð þá taparðu.“

„Mér fannst Blikarnir ekki vera mikið að opna okkur og þessa vegna er þetta svekkjandi en Blikarnir eru alltaf betri en andstæðingurinn, það er bara þannig.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Fögnuðu markinu allt of mikið gegn Manchester United – ,,Leikurinn var ekki búinn“

Fögnuðu markinu allt of mikið gegn Manchester United – ,,Leikurinn var ekki búinn“
433Sport
Í gær

Verðmiði Newcastle hefur engin áhrif á Liverpool – Borga meira en 120 milljónir ef þess þar

Verðmiði Newcastle hefur engin áhrif á Liverpool – Borga meira en 120 milljónir ef þess þar