fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
433

Sif Atla við blaðamann: Ég tala við þig eftir viku

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. júlí 2017 22:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„You win some you lose some,“ sagði Sif Atladóttir, varnarmaður íslenska liðsins eftir 3-0 tap gegn Austurríki í kvöld.

Það vorur þær Sarah Zadrazil, Nina Burger og Stefanie Enzinger sem skoruðu mörk austurríska liðsins í leiknum en íslenska liðið var í vandræðum með að skapa sér marktækifæri í kvöld.

„Þetta er kannski smá blaut tuska í andlitið því mér fannst við halda þeim í skefjum. Við gáfum allt í þetta í seinni hálfleik en því miður fór boltinn ekki inn, svona eru íþróttirnar.“

„Við vitum að við eigum að gera betur og við töluðum um það í hálfleik að rífa okkur upp og mér fannst við gera það en því miður datt þetta ekki með okkur í kvöld.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Handviss um að Casemiro fari ekki neitt

Handviss um að Casemiro fari ekki neitt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sorglegur endir Messi og fótboltans á Spáni

Sorglegur endir Messi og fótboltans á Spáni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hvaða skilaboð var stjarnan að senda í gær? – ,,Ég er nokkuð viss um að hannn hafi gert grín að okkur“

Hvaða skilaboð var stjarnan að senda í gær? – ,,Ég er nokkuð viss um að hannn hafi gert grín að okkur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óttast að byrja án lykilmanns eftir slagsmálin á dögunum

Óttast að byrja án lykilmanns eftir slagsmálin á dögunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Yfirgefur Manchester United og skrifar undir á Spáni

Yfirgefur Manchester United og skrifar undir á Spáni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Shaqiri hættur með landsliðinu eftir fjórtán ár

Shaqiri hættur með landsliðinu eftir fjórtán ár