fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433

Sara Björk: Kerfið á að bjóða upp á góða möguleika sóknarlega

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. júlí 2017 22:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins, var bjartsýn í kvöld þrátt fyrir 3-0 tap gegn Austurríki í lokaleik Íslands á EM.

,,Hvað er efst í huga? Ég er ótrúlega svekkt að vinna ekki seinasta leikinn. Við ætluðum okkur að vinna hann,“ sagði Sara.

,,Allir leikmenn brotnir? Við vorum ekki brotnar þó við höfum fengið tvö mörk á okkur. Við lögðum allt í sölurnar gjörsamlega. Mér fannst við ekki brotna, við reyndum og reyndum.“

,,Freyr sagði við okkur að vera fókuseraðar í föstum leikatriðum og við þurfum að hirða upp þessa bolta og snúa þessu við í okkar hag en því miður náðum við ekki að gera það.“

,,Við spilum ágætlega á köflum og erum með leikmenn sem eru með mikið sjálfstraust á mótinu og unga leikmenn sem eru að fá sitt fyrsta stórmót á bakið.“

,,Mér líður ágætlega í þessu kerfi. Við höfðum spilað marga góða leiki fyrir undankeppnina og kerfið á að bjóða upp á góða möguleika sóknarlega en við þurfum að gera betur með boltann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekkert í höfn varðandi Garnacho – Chelsea fylgist enn með gangi mála

Ekkert í höfn varðandi Garnacho – Chelsea fylgist enn með gangi mála
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KSÍ boðar varnarmenn til æfinga – Goðsagnir mæta á svæðið

KSÍ boðar varnarmenn til æfinga – Goðsagnir mæta á svæðið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sölvi nýr þjálfari Víkings

Sölvi nýr þjálfari Víkings
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Brasilíumaðurinn heldur til Tyrklands í kvöld

Brasilíumaðurinn heldur til Tyrklands í kvöld
433Sport
Í gær

Ítalirnir gætu bjargað bakverðinum

Ítalirnir gætu bjargað bakverðinum
433Sport
Í gær

Varð brugðið þegar hann fetaði óvænt í fótspor Gumma Ben – „Ég svitnaði og svitnaði“

Varð brugðið þegar hann fetaði óvænt í fótspor Gumma Ben – „Ég svitnaði og svitnaði“