fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433

Fanndís: Ég veit það ekki

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. júlí 2017 22:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fanndís Friðriksdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins, var súr á svipinn í kvöld eftir 3-0 tap gegn Austurríki í lokaleik liðsins á EM.

,,Það er lítið hægt að segja. Það er hundfúlt og ömurlegt að enda þetta svona,“ sagði Fanndís.

,,Við ætluðum að enda þetta almennilega fyrir okkur og ykkur sem fjallið um okkur og allt fólkið sem horfir á okkur en það gekk ekki í dag.“

,,Við settum okkur markmið fyrir mótið sem voru fullkomlega raunsæ og það er stutt á milli í þessu. Það er engin skýring á þessu.“

,,Þetta er mjög skemmtilegt kerfi. Þegar við vinnum hann hátt á vellinum þá erum við margar uppi en sóknarleikurinn gekk ekki það vel á mótinu.“

,,Mér leið eins og að við værum aldrei með leikinn. Boltinn skoppaði fram og til baka og þær voru ákveðnar í allt.. Ég veit það ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekkert í höfn varðandi Garnacho – Chelsea fylgist enn með gangi mála

Ekkert í höfn varðandi Garnacho – Chelsea fylgist enn með gangi mála
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KSÍ boðar varnarmenn til æfinga – Goðsagnir mæta á svæðið

KSÍ boðar varnarmenn til æfinga – Goðsagnir mæta á svæðið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sölvi nýr þjálfari Víkings

Sölvi nýr þjálfari Víkings
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Brasilíumaðurinn heldur til Tyrklands í kvöld

Brasilíumaðurinn heldur til Tyrklands í kvöld
433Sport
Í gær

Ítalirnir gætu bjargað bakverðinum

Ítalirnir gætu bjargað bakverðinum
433Sport
Í gær

Varð brugðið þegar hann fetaði óvænt í fótspor Gumma Ben – „Ég svitnaði og svitnaði“

Varð brugðið þegar hann fetaði óvænt í fótspor Gumma Ben – „Ég svitnaði og svitnaði“