fbpx
Fimmtudagur 20.mars 2025
433

Logi Ólafs: Varnarleikurinn verður okkur að falli

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 23. júlí 2017 21:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Logi Ólafsson, þjálfari Víkings R, var vonsvikinn með frammistöðu sinna manna í 3-0 tapi gegn KR í kvöld.

,,Frammistaðan var fyrst og fremst vonbrigði. Sérstaklega í fyrri hálfleik er við gefum tvö mörk og það er vonbrigði að þetta skuli vera framlag okkar í fyrri hálfleik,“ sagði Logi.

,,Það var virkilega góð stemning á æfingu og fyrir leikinn og menn ætluðu að selja sig dýrt hér en varnarleikurinn verður okkur að falli.“

,,Það er ekkert svo mikill munur á að spila gegn 4-4-2 eða vera með einn mann í holuni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liðsfélagi Alberts sem hefur slegið í gegn orðaður við Arsenal

Liðsfélagi Alberts sem hefur slegið í gegn orðaður við Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sádarnir vilja einn besta varnarmann enska boltans í sumar

Sádarnir vilja einn besta varnarmann enska boltans í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United staðfestir að Old Trafford yrði nothæfur á meðan nýr völlur yrði byggður

United staðfestir að Old Trafford yrði nothæfur á meðan nýr völlur yrði byggður
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Taprekstur á Akureyri sem skilaði titli – Bónusar til leikmanna hluti af þeirri ástæðu

Taprekstur á Akureyri sem skilaði titli – Bónusar til leikmanna hluti af þeirri ástæðu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fékk sér skemmtilegt húðflúr eftir helgina – Sjáðu myndina

Fékk sér skemmtilegt húðflúr eftir helgina – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lygilegar lýsingar frá kvöldinu fyrir brúðkaupið – Horfði á allsberar konur og endaði í fangaklefa

Lygilegar lýsingar frá kvöldinu fyrir brúðkaupið – Horfði á allsberar konur og endaði í fangaklefa
433Sport
Í gær

Sögulegur ársreikningur í Fossvogi: Tekjurnar vel yfir milljarð og rosalegur hagnaður

Sögulegur ársreikningur í Fossvogi: Tekjurnar vel yfir milljarð og rosalegur hagnaður
433Sport
Í gær

Fær morðhótanir af því hann er hommi

Fær morðhótanir af því hann er hommi