fbpx
Fimmtudagur 20.mars 2025
433

Kristján: Hefði viljað sjá hann skora strax

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 23. júlí 2017 19:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Guðmundsson, þjálfari ÍBV, hefði viljað meira í kvöld er liðið mætti Fjölni í Pepsi-deild karla. Fjölnir hafði betur 2-1.

,,Það getur verið að lokamínúturnar hefðu átt að gefa okkur mark en heilt yfir vorum við ekki nógu góðir,“ sagði Kristján.

,,Þetta eru ferleg mörk að fá á sig. Þetta er enn einn leikurinn sem við getum fengið stig úr en gerum ekki með svona barnalegum mistökum.“

,,Íraninn var allt í lagi. Það var spennandi að sjá hvað hann myndi gera. Hann var ekki of slakur en ég hefði viljað sjá hann skora strax.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liðsfélagi Alberts sem hefur slegið í gegn orðaður við Arsenal

Liðsfélagi Alberts sem hefur slegið í gegn orðaður við Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sádarnir vilja einn besta varnarmann enska boltans í sumar

Sádarnir vilja einn besta varnarmann enska boltans í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United staðfestir að Old Trafford yrði nothæfur á meðan nýr völlur yrði byggður

United staðfestir að Old Trafford yrði nothæfur á meðan nýr völlur yrði byggður
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Taprekstur á Akureyri sem skilaði titli – Bónusar til leikmanna hluti af þeirri ástæðu

Taprekstur á Akureyri sem skilaði titli – Bónusar til leikmanna hluti af þeirri ástæðu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fékk sér skemmtilegt húðflúr eftir helgina – Sjáðu myndina

Fékk sér skemmtilegt húðflúr eftir helgina – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lygilegar lýsingar frá kvöldinu fyrir brúðkaupið – Horfði á allsberar konur og endaði í fangaklefa

Lygilegar lýsingar frá kvöldinu fyrir brúðkaupið – Horfði á allsberar konur og endaði í fangaklefa
433Sport
Í gær

Sögulegur ársreikningur í Fossvogi: Tekjurnar vel yfir milljarð og rosalegur hagnaður

Sögulegur ársreikningur í Fossvogi: Tekjurnar vel yfir milljarð og rosalegur hagnaður
433Sport
Í gær

Fær morðhótanir af því hann er hommi

Fær morðhótanir af því hann er hommi