fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
433

Kærasti Fanndísar: Alltaf eitthvað double-date í gangi

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 22. júlí 2017 13:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Helgason skrifar frá Doetinchem:

Alexander Freyr Sindrason, kærasti Fanndísar Friðriksdóttur, er mættur til Hollands til að sjá íslenska landsliðið spila.

Ísland spilar við Sviss í öðrum leik riðlakeppninnar í dag og er Alexander vongóður fyrir komandi verkefni.

,,Þetta leggst bara mjög vel í mig. Það er mikil tilhlökkun og vonandi gengur leikurinn ágætlega,“ sagði Alexander.

,,Við sáum hversu mikinn séns við áttum í Frakkana og ég held að þær séu lítið að pæla í úrslitunum.“

,,Maður er stoltur af skvísunni. Ekki bara þessi leikur, það eru margir leikir sem hún spilar vel og maður er alltaf stoltur af henni.“

,,Maður er alltaf á Facetime með Hallberu og Fanndísi því þær skiljast ekki að. Alltaf double date í gangi þarna!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Duran missti hausinn og Ronaldo nánast ósýnilegur

Duran missti hausinn og Ronaldo nánast ósýnilegur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Moyes virkilega óánægður eftir jafnteflið: ,,Ég var hissa“

Moyes virkilega óánægður eftir jafnteflið: ,,Ég var hissa“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim hundfúll með frammistöðuna í fyrri hálfleik

Amorim hundfúll með frammistöðuna í fyrri hálfleik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hákon fagnaði að hætti Ronaldo – Sjáðu myndbandið

Hákon fagnaði að hætti Ronaldo – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Sjáðu mjög laglegt mark Fernandes beint úr aukaspyrnu

Sjáðu mjög laglegt mark Fernandes beint úr aukaspyrnu
433Sport
Í gær

England: United kom til baka og bjargaði stigi gegn Everton

England: United kom til baka og bjargaði stigi gegn Everton