fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433

Sigríður Lára: Smá munur á þessu og Pepsi-deildinni

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. júlí 2017 09:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Helgason skrifar frá Ermelo:

„Mér líður vel, ég er búinn að jafna mig eftir leikinn á móti Frökkum og núna erum við bara að fókusera á leikinn gegn Sviss,“ sagði Sigríður Lára Garðarsdóttir, miðjumaður íslenska liðsins á æfingu í morgun.

Ísland mætir Sviss í öðrum leik sínum á EM laugardaginn 22. júlí en íslenska liðið tapaði fyrsta leik sínum á mótinu gegn Frökkum, 0-1.

„Þetta var gríðarlega erfiður leikur, það er mikill munur á Pepsi-deildinni og þessum leikjum sem er auðvitað bara geggjað. Það eru allir góðir hérna úti, þetta eru allt stelpur sem eru gríðarlega góðar og sterkar á boltann.“

„Ég er mjög sátt með mína spilamennsku á móti Frökkunum. Við þurftum að verjast mikið og það er minn styrleiki þannig að það var jákvætt. Við spiluðum vel fannst mér, við gáfum fá færi á okkur og þær voru ekki að skapa sér mikið.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vlahovic orðaður við England

Vlahovic orðaður við England
433Sport
Í gær

Buðu tæpa tíu milljarða í leikmann Villa

Buðu tæpa tíu milljarða í leikmann Villa
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Garnacho í London í kvöld

Umboðsmaður Garnacho í London í kvöld
433Sport
Í gær

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“