fbpx
Mánudagur 31.mars 2025
433

Elín Metta: Frakkaleikurinn er gleymdur og núna horfum við fram á veginn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. júlí 2017 10:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Helgason skrifar frá Ermelo:

„Mér líður mjög vel, það er kominn nýr dagur og við erum bara að einbeita okkur að leiknum gegn Sviss núna,“ sagði Elín Metta Jensen, leikmaður íslenska liðsins á æfingu í morgun.

Ísland mætir Sviss í öðrum leik sínum á EM laugardaginn 22. júlí en íslenska liðið tapaði fyrsta leik sínum á mótinu gegn Frökkum, 0-1.

„Við þurfum að gleyma þessum Frakka leik og horfa fram á veginn. Það sem skiptir mestu máli núna er að þjálfarinn finni rétta liðið til þess að byrja á móti Sviss og við stöndum að sjálfsögðu þétt við bakið á þeim öllum.“

„Við fórum aðeins yfir svissneska liðið í gær og það er svona verið að búa okkur undir leikinn hægt og bítandi. Liðið er á mjög góðum stað, bæði líkamlega og andlega og það eru allir tilbúnir í leikinn.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gummi Ben og Helena kynna stórkostlega nýjung í skondinni klippu

Gummi Ben og Helena kynna stórkostlega nýjung í skondinni klippu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þess vegna leiðir Manchester United kapphlaupið

Þess vegna leiðir Manchester United kapphlaupið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vill setja af stað söfnun fyrir Antony

Vill setja af stað söfnun fyrir Antony
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Meint hjákona Beckham galopnar sig á ný – Nefnir það eina sem hún hefur gegn David og Victoriu

Meint hjákona Beckham galopnar sig á ný – Nefnir það eina sem hún hefur gegn David og Victoriu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nýi maðurinn lætur til sín taka – Vill landa eftirsóttum bita og endursemja við sinn besta mann

Nýi maðurinn lætur til sín taka – Vill landa eftirsóttum bita og endursemja við sinn besta mann