fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024
433

Katrín Ásbjörns: Þær voru kvartandi frá fyrstu mínútu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. júlí 2017 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Helgason skrifar frá Ermelo:

„Það var mjög mikið í gangi þegar að ég kem inná og mikill hraði í leiknum þannig að það var aðeins erfitt að koma inná,“ sagði Katrín Ásbjörnsdóttir, leikmaður íslenska liðsins á æfingu í morgun.

Ísland tapaði 1-0 fyrir Frökkum í fyrsta leik sínum á EM í gærdag en það var Eugénie Le Sommer sem skoraði eina mark leiksins úr víti en dómurinn þótti afar harður.

„Við hefðum mátt halda boltanum aðeins betur uppi og færa liðið ofar, sérstaklega síðustu tíu mínútnar en við vorum orðanar aðeins þreyttar, sérstaklega þær sem við voru búnar að spila 90 mínútur þannig að við hefðum kannski mátt nýta þessi tækifæri sem við fengum betur því við fengum fína sénsa.“

„Þær voru smá að kvarta yfir okkur að við værum fastar fyrir en þetta er bara okkar leikur og við viljum spila svona. Við vissum alveg að þær myndi kvarta þannig að við vorum ekkert mikið að pirra okkur á því.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Alonso vildi ekki fara djúpt ofan í það af hverju hann hafnaði Liverpool í sumar

Alonso vildi ekki fara djúpt ofan í það af hverju hann hafnaði Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ten Hag vildi ekki sjá það að kaupa hann í sumar – Mætti svo of feitur til æfinga

Ten Hag vildi ekki sjá það að kaupa hann í sumar – Mætti svo of feitur til æfinga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Netverjar ekki lengi að finna konuna sem lét þessi ógeðslegu ummæli falla í beinni

Netverjar ekki lengi að finna konuna sem lét þessi ógeðslegu ummæli falla í beinni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Pínlegt atvik á fundi Amorim í gær – Fréttamaður frá Englandi mætti og vildi fá þetta í gegn

Pínlegt atvik á fundi Amorim í gær – Fréttamaður frá Englandi mætti og vildi fá þetta í gegn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Edu verður ekki lengi atvinnulaus – Sagður taka við starfi hjá liði sem er fyrir ofan Arsenal í deildinni

Edu verður ekki lengi atvinnulaus – Sagður taka við starfi hjá liði sem er fyrir ofan Arsenal í deildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekki lengi að sleikja sárin – Mætti með þrjá milljarða í vasanum og horfði á Íslendinginn

Ekki lengi að sleikja sárin – Mætti með þrjá milljarða í vasanum og horfði á Íslendinginn
433Sport
Í gær

Arsenal til í að losna við Trossard og fá inn leikmann frá West Ham

Arsenal til í að losna við Trossard og fá inn leikmann frá West Ham
433Sport
Í gær

Búið að láta Lopetegui vita að starf hans sé í hættu

Búið að láta Lopetegui vita að starf hans sé í hættu