fbpx
Mánudagur 31.mars 2025
433

Erlendir blaðamenn við Hörpu: Hver er að sjá um barnið?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. júlí 2017 11:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Helgason skrifar frá Ermelo:

„Við vorum auðvitað mjög svekktar eftir gærdaginn, af því að við vorum svo nálægt þessu en ég held að við höfum náð að skilja ágætlega við leikinn í gær,“ sagði Harpa Þorsteinsdóttir, framherji íslenska liðsins á æfingu í morgun.

Ísland tapaði 1-0 fyrir Frökkum í fyrsta leik sínum á EM í gærdag en það var Eugénie Le Sommer sem skoraði eina mark leiksins úr víti en dómurinn þótti afar harður.

„Það var ólýsanlegt að koma inná í gær. Við áttum stúkuna og völlinn og unnum klárlega þar. Þetta var móment sem maður upplifir ekki oft og ég reyndi í raun bara að taka alla þá orku sem þetta gaf mér og nýta hana.“

„Ég hef fulla trú á því að Kalli sé með þetta, ég ætla að reyna ræða það sem minnst bara. Hann er bara með hann þegar hann er með hann og þannig er það,“ sagði Harpa lauflétt.

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lenti í því sama og margir erlendir á Íslandi hafa upplifað – ,,Ég setti hendurnar í heitt vatn“

Lenti í því sama og margir erlendir á Íslandi hafa upplifað – ,,Ég setti hendurnar í heitt vatn“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enski bikarinn: Haaland skoraði, klikkaði á víti og fór útaf meiddur

Enski bikarinn: Haaland skoraði, klikkaði á víti og fór útaf meiddur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Búinn að ná ótrúlegum árangri – Hefur skorað gegn öllum liðunum

Búinn að ná ótrúlegum árangri – Hefur skorað gegn öllum liðunum
433Sport
Í gær

Kjartan um stóra Skessu-málið: „Endalaust verið að tala um einhverja hluti sem að koma fótbolta ekkert við“

Kjartan um stóra Skessu-málið: „Endalaust verið að tala um einhverja hluti sem að koma fótbolta ekkert við“
433Sport
Í gær

Harðorður Hrafnkell segir þetta glórulausustu ákvörðun í manna minnum

Harðorður Hrafnkell segir þetta glórulausustu ákvörðun í manna minnum