fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
433

Þorkell Máni bjartsýnn í Hollandi – Agla, Ingibjörg og Sísí gætu komið á óvart

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. júlí 2017 14:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við erum að fara að vinna þennan leik mjög óvænt 2-1,“ sagði Þorkell Máni Pétursson við 433.is á EM í Hollandi í dag.

Máni ásamt 3 þúsund Íslendingum er mættur á EM í Hollandi til að styðja stelpurnar okkar á mótinu.

Fyrsti leikur er gegn Frakklandi í kvöld og Máni er viss um að Ísland vinni þann leik.

,,Það eru svo margir Íslendingar hérn sem er mjög gott, líklega samanlagður fjöldi sem hefur mætt á Pepsi deildar leiki í kvennafótboltanum mættur hingað.“

,,Sara Björk er að fara að setja eitt með skalla og síðan skorum við annað með skalla, það verður Gunnhildur Yrsa sem setur það mark.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Liðsrúta Aftureldingar illa farin – ,,Hvað eru menn að fá úr því að fremja svona skemmdarverk?“

Sjáðu myndirnar: Liðsrúta Aftureldingar illa farin – ,,Hvað eru menn að fá úr því að fremja svona skemmdarverk?“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ferguson hefði aldrei komið sér í þessa stöðu á Old Trafford

Ferguson hefði aldrei komið sér í þessa stöðu á Old Trafford
433Sport
Í gær

England: Asensio tryggði Villa sigur gegn Chelsea

England: Asensio tryggði Villa sigur gegn Chelsea
433Sport
Í gær

Fann ástina á ný eftir hörmulega tíma: Skilnaður og gjaldþrot á sama ári – Birti nú mynd af nýju kærustunni

Fann ástina á ný eftir hörmulega tíma: Skilnaður og gjaldþrot á sama ári – Birti nú mynd af nýju kærustunni
433Sport
Í gær

England: Þrjú mjög óvænt úrslit í ensku úrvalsdeildinni – Arsenal tapaði gegn West Ham

England: Þrjú mjög óvænt úrslit í ensku úrvalsdeildinni – Arsenal tapaði gegn West Ham
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Nkunku leiðir línuna

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Nkunku leiðir línuna