fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433

Sigríður Lára: Hjartað tók auka slag þegar að byrjunarliðið var tilkynnt

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. júlí 2017 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta var geggjað og við gáfum allt okkar í þetta,“ sagði Sigríður Lára íslenska landsliðsins eftir 1-0 tap liðsins í kvöld.

Það var Eugénie Le Sommer sem skoraði eina mark leiksins á 86 mínútu úr vítaspyrnu en dómarinn þótti ansi umdeildur.

„Það var fiðringur í mér og hjatað tók auka kipp þegar að byrjunarliðið var tilkynnt. Það kom mér á óvart að hafa verið valinn í byrjunarliðið, ég verð að segja það.“

„Það var smá stress í byrjun en það fór þegar leið á leikinn. Það var mjög fúlt að tapa þessum leik því mér fannst við eiga skilið miklu meira en við gáfum allt í leikinn og ég er í raun bara hrærð yfir þessum stuðningi sem við fengum.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sádar setja sig aftur í samband við Vinicius

Sádar setja sig aftur í samband við Vinicius
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ancelotti blæs á sögusagnirnar

Ancelotti blæs á sögusagnirnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Greenwood að endurnýja kynnin við gamlan liðsfélaga?

Greenwood að endurnýja kynnin við gamlan liðsfélaga?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Meistararnir að fá annað ungstirni

Meistararnir að fá annað ungstirni
433
Í gær

Chelsea lokaði umferðinni með sigri

Chelsea lokaði umferðinni með sigri
433Sport
Í gær

Buðu tæpa tíu milljarða í leikmann Villa

Buðu tæpa tíu milljarða í leikmann Villa
433Sport
Í gær

Úsbekinn mættur til meistaranna

Úsbekinn mættur til meistaranna
433Sport
Í gær

Ekkert í höfn varðandi Garnacho – Chelsea fylgist enn með gangi mála

Ekkert í höfn varðandi Garnacho – Chelsea fylgist enn með gangi mála