fbpx
Mánudagur 31.mars 2025
433

Sigríður Lára: Hjartað tók auka slag þegar að byrjunarliðið var tilkynnt

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. júlí 2017 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta var geggjað og við gáfum allt okkar í þetta,“ sagði Sigríður Lára íslenska landsliðsins eftir 1-0 tap liðsins í kvöld.

Það var Eugénie Le Sommer sem skoraði eina mark leiksins á 86 mínútu úr vítaspyrnu en dómarinn þótti ansi umdeildur.

„Það var fiðringur í mér og hjatað tók auka kipp þegar að byrjunarliðið var tilkynnt. Það kom mér á óvart að hafa verið valinn í byrjunarliðið, ég verð að segja það.“

„Það var smá stress í byrjun en það fór þegar leið á leikinn. Það var mjög fúlt að tapa þessum leik því mér fannst við eiga skilið miklu meira en við gáfum allt í leikinn og ég er í raun bara hrærð yfir þessum stuðningi sem við fengum.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lenti í því sama og margir erlendir á Íslandi hafa upplifað – ,,Ég setti hendurnar í heitt vatn“

Lenti í því sama og margir erlendir á Íslandi hafa upplifað – ,,Ég setti hendurnar í heitt vatn“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enski bikarinn: Haaland skoraði, klikkaði á víti og fór útaf meiddur

Enski bikarinn: Haaland skoraði, klikkaði á víti og fór útaf meiddur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Búinn að ná ótrúlegum árangri – Hefur skorað gegn öllum liðunum

Búinn að ná ótrúlegum árangri – Hefur skorað gegn öllum liðunum
433Sport
Í gær

Kjartan um stóra Skessu-málið: „Endalaust verið að tala um einhverja hluti sem að koma fótbolta ekkert við“

Kjartan um stóra Skessu-málið: „Endalaust verið að tala um einhverja hluti sem að koma fótbolta ekkert við“
433Sport
Í gær

Harðorður Hrafnkell segir þetta glórulausustu ákvörðun í manna minnum

Harðorður Hrafnkell segir þetta glórulausustu ákvörðun í manna minnum