fbpx
Mánudagur 31.mars 2025
433

Sif: Held ég hafi öskrað manna hæst

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. júlí 2017 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sif Atladóttir, leikmaður íslenska landsliðsins, var að vonum örlítið súr í kvöld eftir 1-0 tap gegn Frökkum á EM.

Íslenska landsliðið spilaði mjög vel á köflum en fékk dæmda á sig vítaspyrnu undir lokin sem kostaði jafntefli.

,,Ég held að ég hafi öskrað manna hæst nei eða eitthvað. Maður trúði þessu ekki,“ sagði Sif eftir leikinn.

,,Að taka svona ákvörðun á svona tímapunkti. Hún sér eitthvað sem má ekki gera í fótbolta og við tökum því bara.“

,,Við stúderuðum þær vel og lokuðum á þær. Við vissum hversu sterkar þær voru fram á við.“

Nánar er rætt við Sif hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Búinn að ná ótrúlegum árangri – Hefur skorað gegn öllum liðunum

Búinn að ná ótrúlegum árangri – Hefur skorað gegn öllum liðunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Manchester United hafi gert risastór mistök – ,,Ég var steinhissa“

Segir að Manchester United hafi gert risastór mistök – ,,Ég var steinhissa“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Berta staðfestur hjá Arsenal

Berta staðfestur hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stefán vekur athygli í viðtali erlendis: Risastór fjölskylda sem hefur afrekað mikið – ,,Ég er heppinn“

Stefán vekur athygli í viðtali erlendis: Risastór fjölskylda sem hefur afrekað mikið – ,,Ég er heppinn“
433Sport
Í gær

Harðorður Hrafnkell segir þetta glórulausustu ákvörðun í manna minnum

Harðorður Hrafnkell segir þetta glórulausustu ákvörðun í manna minnum
433Sport
Í gær

Segir Liverpool að horfa til Everton í leit að eftirmanni Van Dijk

Segir Liverpool að horfa til Everton í leit að eftirmanni Van Dijk
433Sport
Í gær

Verið ömurlegir og eiga ekki skilið nein verðlaun fyrir frammistöðuna

Verið ömurlegir og eiga ekki skilið nein verðlaun fyrir frammistöðuna
433Sport
Í gær

Yfirmaðurinn staðfestir áhuga á leikmanni Real Madrid – ,,Ég þekki hann vel“

Yfirmaðurinn staðfestir áhuga á leikmanni Real Madrid – ,,Ég þekki hann vel“