fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024
433

Olga Færseth: Nei, ég hefði hlegið að þér

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. júlí 2017 17:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum landsliðskonan Olga Færseth er mætt til Hollands og mun fylgjast með Íslandi spila gegn Frakklandi á EM í kvöld.

Olga er spennt fyrir leik kvöldsins og telur hún að íslenska liðið eigi möguleika á að ná í ágætis úrslit.

,,Leikurinn leggst ótrúlega vel í mig. Við vitum það að Frakkarnir eru gríðarlega sterkar og þetta verður erfitt,“ sagði Olga.

,,Það er þó eitthvað sem segir mér að við eigum smá séns og það er vonandi að stelpurnar nýti sér það.“

,,Við þurfum að halda þeim í núllinu, þar liggja okkar möguleikar. Ef við náum að halda þeim í núlli þá er aldrei að vita hvort við náum inn einu.“

,,Mig langar sérstaklega að hrósa fjölmiðlum hvað þeir hafa tekið mikinn þátt í þessu með stelpunum. Þetta er að verða eins best verður á kosið.“

Nánar er rætt við Olgu hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir þetta gefa sterklega til kynna að Hareide fái sparkið frá KSÍ á næstu dögum

Segir þetta gefa sterklega til kynna að Hareide fái sparkið frá KSÍ á næstu dögum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enginn skapað fleiri færi í ensku úrvalsdeildinni – Var magnaður í kvöld

Enginn skapað fleiri færi í ensku úrvalsdeildinni – Var magnaður í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Einn sá vinsælasti orðaður við komu til Englands – Fáir með betri meðmæli

Einn sá vinsælasti orðaður við komu til Englands – Fáir með betri meðmæli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gæti séð Alfreð landa þessu stóra starfi erlendis í framtíðinni

Gæti séð Alfreð landa þessu stóra starfi erlendis í framtíðinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið sem ‘braut internetið’ – Tvær af stærstu stjörnum heims hittust í fyrsta sinn

Sjáðu myndbandið sem ‘braut internetið’ – Tvær af stærstu stjörnum heims hittust í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óli Valur keyptur til Breiðabliks

Óli Valur keyptur til Breiðabliks
433Sport
Í gær

Fyrrum vonarstjarna dæmd í fjögurra ára fangelsi – Lamaður eftir hrottafulla árás með ‘Rambo’ hníf

Fyrrum vonarstjarna dæmd í fjögurra ára fangelsi – Lamaður eftir hrottafulla árás með ‘Rambo’ hníf
433Sport
Í gær

Segir liðum í Evrópu að gleyma hugmyndinni – ,,Hefur stækkað sitt vörumerki“

Segir liðum í Evrópu að gleyma hugmyndinni – ,,Hefur stækkað sitt vörumerki“